Færslur: Trúbrot

Trúbrot: Lifun
„Þetta er svona svipað og þegar Led Zeppelin komu"
Meistaraverkið ...Lifun með hljómsveitinni Trúbroti er ein merkilegasta plata sem gefin hefur verið út á Íslandi. Það er samróma álit þeirra sem koma fram í heimildarmynd um plötuna.
18.04.2022 - 09:00
Sinfó og Lifun og KK
Í Konsert kvöldsins byrjum við á að heyra Lifun Trúbrots flutta á íslensku af Sinfóníuhljómsveit Íslands, rokkhljómsveit og söngvurum á borð við Björgvin Halldórsson, Daníel Ágúst og Siggu Beinteins, og förum síðan á Blúshátíð í Reykjvaík í fyrra og heyrum upptöku þaðan með KK bandinu.
03.03.2016 - 16:25
Allt skemmtilegt og Shady frábær -
Magnús R. Einarsson heimsótti Poppland í dag og sagði frá upplifun sinni á Lifunar-tónleikunum sem voru í Eldborg í Hörpu síðasta föstudag.
17.02.2016 - 14:30