Færslur: trjágróður

Myndskeið
Söfnuðu að minnsta kosti 50 milljónum fræja
Að minnsta kosti 50 milljón birkifræ söfnuðust í söfnunarátaki sem hófst í haust. Framkvæmdastjóri Skógræktar Kópavogs segir að söfnunin hafi farið fram úr björtustu vonum. Hann segir stefnt að því að halda átakinu áfram á næstu árum.
05.11.2020 - 19:31
Gamlir og nýir landnemar herja á birkitré
Edda Sigurdís Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Skógræktinni, segir að pöddur herji nú eitt sumar enn á trjágróður og gæti stefnt í trjádauða. Skógræktin rannsakar hvort eitthvað sé hægt að gera til að bjarga trjágróðrinum.
03.07.2020 - 08:30