Færslur: Transteymi Landspítalans

Aukin bið eftir meðferð veldur transfólki vanlíðan
Formaður samtakanna Trans Ísland segir að það valdi transfólki mikilli vanlíðan að þurfa að bíða mánuðum saman eftir því að komast að í hormónameðferð eða kynleiðréttingaraðgerð. Geðlæknir í transteymi Landspítalans, segir kórónuveirufaraldurinn og álag á innkirtladeild spitalans hafa lengt biðtíma en hann sé þó ekki mjög langur. 
08.08.2021 - 12:00