Færslur: Tórínó

Mynd með færslu
Í BEINNI
Eurovision - Fyrri undanúrslit
Mikið er um dýrðir í Tórínó í kvöld þar sem fyrri undanúrslit Eurovision fara fram klukkan sjö að íslenskum tíma. Sautján atriði stíga á svið og eftir símakosningu kemur í ljós hvaða tíu þjóðir verða á meðal þeirra sem keppa til úrslita á laugardag. Hinar íslensku Systur eru númer fjórtán í röðinni.
10.05.2022 - 18:28