Færslur: Tootsie

Myndskeið
Bíóást: Bill Murray stelur senunni
Kvikmyndin Tootsie hefur lengi verið í uppáhaldi hjá Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur leikkonu. „Ég held að þetta sé mynd sem allir leikarar geti tengt við. „Eins og þegar Dustin Hoffman er að tala við umboðsmanninn sinn og hann sendir hann í Tomma tómat.“
31.05.2019 - 15:21