Færslur: Tónlistarskólar

Senda frá sér leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi í haust. Í leiðbeiningunum er fjallað um sóttvarnir á öllum skólastigum, auk frístundaheimila og félagsmiðstöðva.
Myndskeið
Grímur og tveir metrar í tónlistarkennslu
Nemendur og kennarar í hljóðfærakennslu hafa þurft að bera grímu og halda fjarlægð sín á milli nú í þriðju bylgju faraldursins. Þau sakna þess einna helst að geta spilað saman.
18.11.2020 - 11:52
Þrjú félög KÍ undirrita kjarasamning
Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda leikskóla og Skólastjórafélag Íslands skrifuðu undir nýja kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga í nótt og í morgun.
Hlúum að rótum tónlistarlífsins
Búið er að auglýsa rekstur á nýjum framhaldsskóla sem kemur til með að bjóða upp á sérnám í tónlist. Tónlistarskóli FÍH og Tónlistarskólinn í Reykjavík vinna nú að umsókn. Staðið hefur til að hefja skólastarfið í haust. „Þetta er skammur tími, það verður náttúrlega bara að koma í ljós hjá þeim sem á endanum fá verkefnið, hvort það er hægt að hefja þennan rekstur af einhverri alvöru í haust eða ári síðar,“ sagði Sigurður Flosason, yfirkennari Tónlistarskóla FÍH, á Morgunvaktinni á Rás 1.
08.06.2016 - 10:57