Færslur: tónlistarnám

Dapurlegt að börn komist ekki að í tónlistarnámi
Alls eru 219 á biðlista eftir að komast að í tónlistarnámi í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. 171 grunnskólanemandi er á biðlistanum, en mest aðsókn er í að læra á píanó og gítar.
Viðtal
Óttast að þurfa að loka söngskóla
Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, óttast að þurfa að loka honum á næstunni þar sem fjárframlög ríkisins undanfarin ár hafi ekki fylgt launahækkunum. Hann telur að nýlegt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um stuðning við tónlistarnám gagnist ekki einkareknum tónlistarskólum.
16.12.2018 - 21:01
Listahátíð á jaðri samfélagsins
Listahátíðin Dialogue hefst í London í dag, miðvikudag, og stendur fram yfir morgundaginn. Listrænn stjórnandi hennar er Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths.
22.02.2017 - 10:17