Færslur: Tónlistarmyndbönd

Myndband Bjarkar valið það besta á árinu
Myndband við lag Bjarkar, The Gate, var valið það besta á árinu 2017 af tónlistarvefritinu Pitchfork.
04.12.2017 - 15:10
Myndskeið
Hversdagslegur hryllingur Cyber
Rappsveitin Cyber sem skipuð er Sölku Valsdóttur, Jóhönnu Rakel og Þuru Stínu plötusnúð gaf nýverið út plötuna Horror. Salka og Jóhanna Rakel kíktu við í Rabbabarann og tóku nokkur lög í Stúdíó 12.
14.10.2017 - 13:56
Gott tónlistarmyndband er gulls ígildi
„Tónlistarmyndband skiptir öllu, þegar kemur að dreifingu og viðbrögðum,“ segir Þóra Hilmarsdóttir leikstjóri. Hún er einn af fremstu smiðum tónlistarmyndbanda hér á landi, og vinnur mestmegnis með erlendum tónlistarmönnum.