Færslur: Tónleikar

Tvíhöfði skemmtir á Aldrei fór ég suður
Þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson koma fram á kvöldskemmtun á skírdag á Aldrei fór ég suður á Ísafirði.
Tónaveisla án landamæra
„Stóru númerin í ár eru Páll Óskar, Salka Sól og Ingó Veðurguð en þau koma fram ásamt einstaklingum með fatlanir,“ segir Halla Karen Guðjónsdóttir verkefnastýra Hljómlistar án landamæra.
02.04.2019 - 13:29
Sigrid með tónleika í Höllinni í desember
Norska poppstjarnan Sigrid heldur tónleika á Íslandi í annað sinn, laugardaginn 7. desember í Laugardalshöll, en hún kom fram á Airwaves 2017. Sigrid hefur síðan slegið í gegn á heimsvísu og flestir Íslendingar þekkja slagara hennar Don’t Kill My Vibe og Sucker Punch.
28.03.2019 - 10:58
Tónleikar í Trékyllisvík
Trékyllisvík mun heldur betur lifna við um helgina þar sem tónleikar verða haldnir í kirkju staðarins.
28.07.2018 - 11:05
Andsetinn Emmsjé Gauti
Emmsjé Gauti hefur nú haldið tónleika á níu stöðum um allt land á níu dögum, það þýðir að það eru aðeins fjórir dagar eftir af þrettán, á Íslandstúrnum hans 1313. Það er sannarlega komin þreyta í mannsskapinn en enn eru þó allir á lífi þó svo að þeir hafi meðal annars orðið varir við draugagang.
08.06.2018 - 11:55
Gólfið í Silfurbergi nötraði - Airwaves
Það var rafmögnuð stemning í Silfurbergi í Hörpu í gær þegar fjórða kvöld Iceland Airwaves hófst, með tónleikum Gunnars Jónssonar Collider.
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52
Sumarkvöld með Coldplay í Amsterdam
Í Konsert vikunnar bjóðum við upp á tónleika Coldplay sem fóru fram í Amsterdam ArenA 23. júní sl.
22.09.2016 - 08:34
Popptónlist · Coldplay · EBU · Tónleikar · 3FM · Amsterdam
Tilfinning og kraftur
Rokkland gerði sér ferð til Englands um síðustu helgi til að sjá og heyra á tónleikum Bruce Springsteen og AC/DC. Rokkland vikunnar fjallar um þetta ferðalag.
13.06.2016 - 10:39
Emilíana Torrini í Lögum lífsins
Emilíana Torrini kemur með Lög lífsins í Helgarútgáfunni sunnudagsmorgun á Rás 2. Við hlustum með henni og forvitnumst um væntanlega vortónleika í Hörpu, sem hún segir að verði ævintýralegir. Missið ekki af Emilíönu í Helgarútgáfunni á Rás 2 kl 10-11 sunnudagsmorgun.
27.02.2016 - 16:06
Ziggy Stardust í Santa Monica 1972
Í Konsert í kvöld syngur David Bowie sem Ziggy Stardust.
28.01.2016 - 12:38
Viðtal við Celestine, Great Grief og ITCOM!
Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir hljósmveitanna Celestine og Great Grief, en sveitirnar halda tónleika núna í vikunni. Það að auki heyrum við viðtal við hljósmveitina In the company of men sem var tekið upp fyrr í vikunni.
18.01.2016 - 08:09
Menningarveturinn - Sinfónían
Halla Oddný fékk að kynnast Kristni Sigmundssyni og Rico Saccani og ræða við þá um lífið, tilveruna og tónleika þeirra með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Dynfari - Sérstakir gestir
Sérstakir gestir þáttarins miðvikudaginn 13.maí eru meðlimir hljómsveitarinnar Dynfari, en hljómsveitin sendi frá sér marsmánuði breiðskífuna Vegferð tímans.
13.05.2015 - 09:39
How do you like Iceland?
Í Eldhúsverkum kvöldsins heyrum við í nokkrum listamönnum sem eru á leið til landsins. Árið 2015 virðist ætla að verða gott fyrir þá sem hafa gaman af góðum tónleikum. Stórar tónlistarhátíðir og stakir tónleikar á hverju strái, við kíkjum aðeins nánar á verðandi „íslandsvini“ í eldhúsinu í kvöld
11.03.2015 - 12:01
  •