Færslur: Tónaflóð um landið

Myndband
Eins sorglegt og þetta lag er þá er það mjög fallegt
Anya Shaddock, sem er átján ára, kom fram á Tónaflóði um landið í Neskaupstað síðasta föstudag. Anya kemur frá Fáskrúðsfirði og þótti gaman að koma fram og syngja á sínum heimaslóðum.
27.07.2020 - 10:43
Týnda kynslóðin sungin í Neskaupstað
Það var mikið fjör á Tónaflóði um landið í Neskaupstað í kvöld. Sverrir og Elísabet fengu góða hjálp frá nokkrum af gestum kvöldsins, Bjartmari Guðlaugs, Magna Ásgeirssyni, Anyu Shaddock og Guðmundi R. Gíslasyni, auk gesta í Egilsbúð í Neskaupstað.
24.07.2020 - 21:20
Mynd með færslu
Í BEINNI
Tónaflóð um landið í Egilsbúð í Neskaupstað
Tónaflóð RÚV og Rásar 2 um landið heldur áfram í kvöld í Egilsbúð í Neskaupstað. Það er hljómsveitin Albatross, með Elísabetu Ormslev og Sverri Bergmann, sem ferðast um landið í sumar og leikur tónlist hvers landshluta fyrir sig.
24.07.2020 - 19:21