Færslur: Tónaflóð 2017

Tónaflóð 2017 - brot af því bezta*
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á brot af því besta frá Tónaflóði Rásar 2 sem fór fram á Arnarhóli í gærkvöldi.
20.08.2017 - 13:42
Stórtónleikar í bígerð á Menningarnótt
Stórtónleikar Rásar 2, Tónaflóð 2017, verða haldnir við Arnarhól á Menningarnótt 19. ágúst nk. Eru tónleikarnir stærstu útitónleikar ársins, og eru flytjendur að þessu sinni Reykjavíkurdætur, Friðrik Dór, Síðan skein sól og Svala. Verður þetta í 15. skiptið sem tónleikarnir eru haldnir.
11.08.2017 - 17:04