Færslur: Tom of Finland

„Sama þó þú reynir, þú getur ekki hunsað eigin þarfir“
Kvikmyndin Tom of Finland fjallar um ævi finnska listamannsins Tuokos Valios Laaksonens. Svæsnar myndasögur hans hafa haft mjög mikil áhrif á fagurfræði og kynvitund samkynhneigðra karlmanna. Tom of Finland er sýnd á Evrópskum bíódögum á RÚV í kvöld klukkan 23:40.
Gagnrýni
Falleg saga um hommaklám
Tom of Finland, leikin mynd um ævi finnska listamannsins Tauko Laaksonen, var frumsýnd með viðhöfn í Háskólabíó í gær. Sýningin er hluti af dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, en þessi sjöunda mynd í fullri lengd verðlaunaleikstjórans Dome Karukoski var framlag Finna til Óskarsverðlaunanna í ár.
„Þeir klæddust kynþokkafyllstu búningunum“
Ævisöguleg kvikmynd um listamanninn Touko Laaksonen, sem gekk undir dulnefninu Tom of Finland, verður sýnd á RIFF – alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík.
08.09.2017 - 15:33