Færslur: Tókíó

Dýrustu leikarnir og mesta tapið
Kostnaðurinn við Ólympíuleikana í Tókýó er í námunda við landsframleiðslu Íslands, eða um þrjú þúsund milljarðar króna. Mótshaldarar verða af um hundrað milljörðum króna vegna þess að engir áhorfendur verða á pöllunum.
21.07.2021 - 14:56
Suga boðar neyðarstig í Tókíó vegna COVID-19
Yoshihide Suga forsætisráðherra Japans boðar að lýst verði yfir neyðarástandi á Stór-Tókíósvæðinu vegna gríðarlegrar útbreiðslu kórónuveirusmita í þriðju bylgju faraldursins.
Sumarólympíuleikarnir 2021 eru enn á dagskrá
Skipuleggjendur Sumarólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tókíó í Japan á næsta ári eru bjartsýnir á að unnt verði að tryggja öryggi þátttakenda og gesta þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn.
13.06.2020 - 04:26