Færslur: Töfrabrögð
Töframaðurinn sem rokkar
Ingó Geirdal töfrar ekki bara fram sargandi gítarhljóma með hljómsveitinni Dimmu. Frá unga aldri hefur hann líka stundað sjónhverfingar, hugarlestur og önnur töfrabrögð meðfram tónlistinni. Á sunnudag leggur hann undir sig Salinn í Kópavogi og heldur töfrasýningu sem rokkar.
10.02.2019 - 16:25