Færslur: TM

Eignarhluturinn í Stoðum var orðinn óþægilega stór
TM hefur selt allan eignarhlut sinn í Stoðum fyrir 4,3 milljarða króna. Forstjóri TM segir að eignarhluturinn í Stoðum hafi verið orðinn „óþægilega stór“.
26.05.2021 - 14:34
TM hafnar því að eiga í viðræðum við Kviku um samruna
Tryggingamiðstöðin sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins um að fyrirtækið eigi í viðræðum við Kviku banka um mögulega sameiningu.
01.07.2020 - 09:31