Færslur: Tívolí

Rússíbaninn í Friheden verður rifinn eftir banaslys
Forsvarsmenn Friheden skemmtigarðsins í Árósum í Danmörku hafa ákveðið að rífa rússíbanann Kóbruna. Fjórtán ára stúlka lét lífið þegar rússíbaninn bilaði.
16.07.2022 - 00:17
Skotárás í Kaupmannahöfn
Lögreglan upplýsti um þau særðu og látnu í morgun
Verslanamiðstöðin Field's verður lokuð að minnsta kosti í viku fram á mánudag 11. júlí vegna skotárásarinnar í gær. Kaupmannahafnarlögreglan upplýsti um stöðu mála á blaðamannafundi klukkan sex í morgun.
2000 íslenskar lopaveifur í Tivoli
Íslenskir sjálfboðaliðar prjónuðu veifur til að skreyta Tivoli í Kaupmannahöfn í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní. Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir, prjónasjálfboðaliði, segir verkefnið hafa gengið betur en skipuleggjendur þorðu að vona.
19.06.2022 - 11:20
Haldið upp á 17. júní í Tívolí í Kaupmannahöfn
Tívolí í Kaupmannahöfn ætlar að bjóða upp á veglega skemmtidagskrá á þjóðhátíðardag Íslendinga, 17. júní. Prjónafólk á Íslandi og víðar situr nú sveitt við og prjónar ullarveifur í fánalitunum, sem eiga að prýða Tívolí þennan dag.
22.05.2022 - 12:29
Myndskeið
Tívolí í Kaupmannahöfn opnar á ný
Tívolí í Kaupmannahöfn var opnað gestum og gangandi á ný í dag. Þar var skellt í lás í desember vegna kórónuveirufaraldursins.
27.03.2021 - 17:55