Færslur: Tiger King

Dýr tekin af viðskiptafélaga Joe Exotic
Lagt var hald á 68 stór kattardýr í dýragarði í Oklahoma í Bandaríkjunum í vikunni. Bandaríska dómsmálaráðuneytið greindi frá þessu í gær. Dýrin voru á búgarði hjónanna Jeffs og Laurenar Lowe.
Landinn
Tiger King-þemapartí endaði með saumanámskeiði
Þessa dagana er í gangi námskeið í herrafatasaumi í versluninni Saumu. Námskeiðið er aðallega sótt af karlmönnum og þeir velja sér flík til að sauma.
02.02.2021 - 08:02
Carole Baskin mun sýna klærnar á dansgólfinu
Stórkattaeigandinn Carole Baskin, sem flestir ættu að þekkja úr heimildarþáttunum Tiger King, verður meðal keppenda í bandarísku raunveruleikaþáttunum Dancing with the Stars þar sem stjörnur úr öllum áttum læra samkvæmisdans í von um að sigra glitrandi glimmerbikar.
Dýragarði Joe Exotic lokað
Dýragarður Joe Exotic, sem margir kannast líklega við úr heimildarþáttaröðinni Tiger King á Netflix, hefur verið lokað. Á þriðjudag birtist tilkynning um að garðurinn væri lokaður almenningi eftir að alríkisleyfi til dýrasýninga var afturkallað.
20.08.2020 - 13:30
Carole Baskin gagnrýnir kattamyndband Cardi B
Stórkattaeigandinn Carole Baskin, sem steig fram á sjónarsviðið í Netflix heimildaþáttunum vinsælu Tiger King, hefur gagnrýnt tónlistarkonurnar Cardi B og Megan Thee Stallion fyrir notkun þeirra á framandi kattardýrum í myndbandi við lagið „WAP“.
10.08.2020 - 15:01
Samfélagið
Óeðlilegt dýrahald
Heimildaþættirnir Tiger King á Netflix hafa slegið í gegn og varpað ljósi á svartan markað stórra villtra dýra í útrýmingarhættu sem ganga kaupum og sölum manna á milli og eru misnotuð í dýragörðum af fólki sem segist bera velferð þeirra brjósti.
17.04.2020 - 09:19
Gagnrýni
Sjúkleg þrá til að stjórna villtum dýrum
„Þættirnir eru blanda af ýmsum stílum – að hluta til náttúrulífsmynd, glæpasaga, karakterstúdía og síðast en ekki síst raunveruleikasjónvarp,“ segir rýnir Lestarinnar um heimildarþáttaröðina Tiger King sem hefur slegið í gegn á Netflix undanfarnar vikur.
12.04.2020 - 12:01
Lestarklefinn
Tígriskóngurinn treystir ekki trúna á mannkyn
Heimildaþættirnir Tiger King á Netflix hafa heltekið sjónvarpsáhorfendur víða um heim. „Ég held að þetta sé vinsælt af því að fólk elskar „freak show“,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson textasmiður.