Færslur: Tíðarfar

Hitamet slegin víða um land í ágúst
Hitamet voru slegin víða um land í ágústmánuði, þá sérstaklega á landinu Austan- og Norðaustanverðu. Hitastig á Hallormsstað náði 29,4 gráðum, sem er hæst hiti sem mælst hefur hérlendis í ágúst. Mánuðurinn var einnig sá hlýjasti síðan mælingar hófust á Akureyri, Hveravöllum, Bolungarvík, Grímsey, Stykkishólmi. Hann var sá næst hlýjasti á Egilsstöðum og Teigarhorni.
03.09.2021 - 16:38
Þurrkar og kuldi há sprettu verulega
Þurrt og kalt vor tefur sprettu á Suður- og Vesturlandi. Sauðfjárbóndi segir bændur þurfa að vera með nýbornar ærnar á fullri gjöf út maí. Grænmetisbændur eru tvístigandi.