Færslur: Tíðarandi
„Ég hef aldrei keypt mér verk til að græða á því“
Á sýningunni Tíðarandi í Listasafni Árnesinga birtist sneiðmynd af íslenskri myndlist undanfarinn áratug. Verkin eiga það sameiginlegt að koma öll úr safni Skúla Gunnlaugssonar, hjartalæknis og listaverkasafnara.
23.06.2020 - 09:22