Færslur: þungatakmarkanir

Þungatakmarkanir á hringveginum tefja landflutninga
Sjö tonna þungatakmarkanir voru í dag settar á um 200 kílómetra kafla á þjóðvegi eitt á Suðausturlandi. Þetta stöðvaði mestallan akstur flutningabíla á þessu svæði og setti fiskflutninga meðal annars í uppnám.
14.01.2022 - 19:21
Öflugra vegakerfi drægi verulega úr flutningskostnaði
Með öflugra vegakerfi mætti draga úr verulega kostnaði og kolefnisfótspor mætti grynnka með hagkvæmari tækjum. Þetta er meðal þess semf fram kom í máli Inga Þórs Hermannssonar, forstöðumanns Samskipa innanlands á morgunfundi Vegagerðarinnar.