Færslur: Þríeykið

Stórir bólusetningardagar á Akureyri og í Reykjavík
Víðir Reynisson var í dag síðastur af þríeykinu góða til að fá bólusetningu. Hann mætti á svokallaðan opinn dag í Laugardagshöllinni eins og fjöldi annarra. Fólk sem fékk seinni sprautuna á Akureyri segist nú loksins geta farið að skipuleggja frí og ferðalög.
Viðtal
„Er að spá í að fá Sigga Sigurjóns til að leysa mig af“
Þríeykið svokallaða segir gagnrýni mikilvæga en þau viðurkenna að stundum svíði undan ómálefnalegu skítkasti. Öll þrjú voru ánægð með Áramótaskaupið en segjast þó ekki upplifa pirring yfir síendurteknum spurningum eins og gantast var með í Skaupinu. Þríeykið er manneskja ársins 2020, að mati lesenda RÚV.is og hlustenda Rásar 2.
Viðtal
„Maður þarf að sættast við sjálfan sig“
„Ég hef það bara ágætt. Það er dagamunur á mér og er að reyna að hafa smá hemil á sjálfum mér. Hugurinn er lengra kominn en líkaminn,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, um COVID-19 veikindin sem hann er nýstiginn upp úr.
21.12.2020 - 13:55
Ólafur Jóhann hvetur til samstöðu í baráttu við veiruna
Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warne hvetur til sömu eindrægni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn og ríkti á Íslandi í vor.
Engin ákvörðun tekin á fundinum
Engin ákvörðun var tekin um hertar sóttvarnaraðgerðir, að svo stöddu, á fundi þríeykisins með ríkisstjórninni sem lauk nú á sjötta tímanum. Ekki er þó útilokað að slík ákvörðun verði tekin fljótlega.
02.10.2020 - 17:53
Þórólfur: Vitum ekki hvort kemur rok, gola eða sól
„Við erum í ákveðnu logni þar sem við vitum ekki hvort það kemur rok, gola, rigning eða snjókoma.“ Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í viðtali í nýjasta tölublaði Læknablaðsins spurður um hvort nú standi yfir svikalogn COVID-19 farsóttarinnar.