Færslur: Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Berglind Festival & íslenskar talsetningar
Menningarsnauða svín, á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? Ef þú kannast við setningar eins og þessar hefur þú eflaust gaman af umfjöllun Berglindar Festival um íslenska talsetningu.
Viðtal
Framhaldslíf Skólarapps gleður ítalskan höfund lagsins
Í ár eru 25 ár frá því Skólarapp fór eins og stormsveipur um landið. Lagið er upprunalega ítalskt og er höfundur þess ánægður með velgengni og framhaldslíf þess á Íslandi.