Færslur: Þórunn Árnadóttir

Mest seldi kubburinn – og reyndar sá eini
„Við söknum þess tíma að fara út í búð, kaupa sér albúm, setja plötuna á fóninn og lesa allt um þetta í albúminu. Við erum að fara nýja leið að þessari upplifun og setja hana í annað samhengi,“ segir Jakob Frímann Magnússon um nýjustu plötu Stuðmanna, Astraltertukubb.