Færslur: Þórunn Antonía

Geymt en ekki gleymt
„Að tengja hamingju við frægð er misskilningur“
„Þetta er ævintýri sem ég get varla rifjað upp án þess að tárast. Frægðardraumur minn, hann splundraðist bara,“ segir fyrrum vandræðaunglingurinn og poppstjarnan Þórunn Antonía. Þegar hún bjó í London var hún mjög góð vinkona söngkonunnar Amy Winehouse. Hún segir að fólk hafi gert úr henni fíkil til að éta hana í sig og tæta, sem leiddi að lokum til bana hennar.
27.07.2021 - 15:59
Tvær nautsterkar á Söngvakeppninni
Fyrrum heimsmeistarinn í Crossfit, Annie Mist og kraftlyftingakonan Arnhildur Anna Árnadóttir koma fram á Söngvakeppninni á laugardagskvöld, en þær munu taka þátt í framlagi söngkonunnar Þórunnar Antoníu. Mikil leynd hvílir yfir hlutverki þeirra í atriðinu.
08.02.2018 - 09:07
Innileg og einlæg söngvaskáldatónlist
Ný plata Þórunnar Antoníu, For Never, var unnin í samstarfi við gítarleikarann snjalla Bjarna M. Sigurðarson. Innihaldið er lágstemmd og falleg söngvaskáldatónlist með ríku dassi af þjóðlagatónlist og „americana“ eins og það er kallað. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í For Never sem er plata vikunnar á Rás 2.