Færslur: Þorsteinn J

„Þessi atburður setti fjölskylduna á hliðina“
Fjölmiðlamaðurinn og rithöfundurinn Þorsteinn J. skrifaði um skelfilegt fráfall móðurbróður síns, sem varð fyrir bíl fyrir utan heimili sitt, í bókinni Takk, mamma og kom út árið 2000. Þar fór hann í saumana á sambandinu við móður sína, áhrifum slyssins og þögguninni í kringum það. Nú er hann að senda frá sér nýja bók, Ég skal vera ljósið, sem gerist í Slippnum en fjallar um hvernig hægt er að endurskapa söguna.
25.08.2020 - 12:42