Færslur: Þögult vor

Menningin
Forspá samsýning boðaði Þögult vor
Samsýning sem fjallar um umhverfisvá vegna loftslagsbreytinga var opnuð í Hafnarborg í janúar. Sýningin var skipulögð og sett upp áður en kórónuveirufaraldurinn braust út en titillinn var þó merkilega forspár um það sem var fram undan: Þögult vor.
07.05.2020 - 13:56
Lestarklefinn
Táningar á útopnu og spaugilegar hliðar nasismans
Rætt um leiksýninguna Teenage Songbook of Love and Sex í Tjarnarbíói, sýninguna Þögult vor í Hafnarborg og kvikmyndina Jojo Rabbit.