Færslur: þjóðminjar

Aldagamlar menningarminjar Íslendinga hverfa í hafið
Mikill sjógangur og stormasamur vetur hefur flýtt því að aldagamlar menningarminjar hverfi endanlega í hafið.
23.03.2020 - 14:36
Viðtal
Andstætt lögum að leyfa hótel í Víkurgarði
Það hefði aldrei átt að leyfa byggingu hótels ofan á Víkurkirkjugarði í miðborg Reykjavíkur: Það stríðir gegn lögum um minjavernd og lögum kirkjugarða. Þetta segir Hjörleifur Stefánsson arkítekt.
18.09.2019 - 11:07
Ríkið og Seltjarnarnesbær stál í stál
Ríkið hefur stefnt Seltjarnarnesbæ vegna kostnaðar við nýtt læknaminjasafn. Ríki og sveitarfélag standa stál í stál en málið verður útkljáð fyrir dómstólum fyrir áramót. Húsið sem átti að hýsa safnið hefur staðið autt í átta ár. Bæjarstjóri vill auglýsa það til sölu. Fram kom í Speglinum í gær að húsið liggi undir skemmdum og að Seltjarnarnesbær hafi hætt við að nota það undir lækningaminjar.
Svar Dana við Indiana?
Rane Willerslev, nýr þjóðminjavörður Dana, er um margt óvenjulegur maður. Svo óvenjulegur að DR2 hjá danska ríkisútvarpinu hefur hafið sýningar á sjónvarpsþáttum um hann.
01.02.2018 - 10:38