Færslur: Þitt eigið leikrit

Gagnrýni
Allt er þegar þrennt er
Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag er tæknilega vel leyst leiksýning, segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi. Þótt erfitt sé að halda söguþræði sé hún skemmtileg og helstu veikleikar fyrri sýningarinnar horfnir.
Gagnrýni
Leikhús 2.0
Þitt eigið leikrit er fyrirtaks skemmtun og í raun uppfærð útgáfa af leikhúsi, þar sem tækni gerir ýmislegt mögulegt sem áður var ekki hægt að láta sig dreyma um, að mati gagnrýnanda Menningarinnar.
Snubbóttur endir á gagnvirku leikriti
„Þjóðleikhúsið hefur lagt metnað í að vinna eins vel og á verður kosið til að gera áhorfendur virka þáttakendur í framvindunni með rafrænni tækni,“ segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi um Þitt eigið leikrit – goðsaga, sem er nýstárlegt leikverk á sviði Þjóðleikhússins eftir Ævar Þór Benediktsson. Þó hefði hún viljað sjá stærri hvörf á sviðinu sjálfu.
Myndskeið
Áhorfendum að kenna ef verkið endar illa
Norræn goðafræði er meginviðfangsefnið í nýju íslensku leikriti eftir Ævar vísindamann - sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 31. janúar. Engar tvær sýningar verða eins því áhorfendur sjálfir fá að ráða för.