Færslur: The Stranglers

Gunnar Salvarsson - Harrison og Stranglers
Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnar Salvarsson Bítlatímasérfræðingur með meiru. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
Saga The Stranglers á Íslandi rifjuð upp
Tónlistarmaðurinn Dave Greenfield lést nýverið af völdum COVID-19, 71 árs að aldri. Greenfield er þekktastur fyrir að hafa leikið á hljómborð í hljómsveitinni The Stranglers. Óhætt er að tala um The Stranglers sem Íslandsvini en sveitin kom fyrst til landsins árið 1978 og síðast árið 2007.
07.05.2020 - 08:58
Davíð Þór, Stranglers og Kiss
Gestur þáttarins að þessu sinni er séra Davíð Þór Jónsson sem margir þekkja betur sem Radíusbróður en prest. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
20.12.2019 - 17:31
Weller - Valli - Ramones og Airwaves
Gestur Füzz í kvöld er kerfisfræðingurinn og söngvarinn Valgarður Guðjónsson, Valli í Fræbbblnunum.