Færslur: The Rocky Horror Picture Show
Bíóást: Karlinn í korselettinu
„Ég var búin að vera forvitin í mjög langan tíma um hvað var í gangi í þessari mynd,“ segir Berglind Pétursdóttir, einnig þekkt sem Berglind Festival, um kvikmyndina The Rocky Horror Picture Show sem sýnd er á RÚV á laugardagskvöldið.
23.03.2018 - 16:53