Færslur: The Lion King

Elton John með nýtt lag í endurgerð Lion King
Elton John hefur samið nýtt lag fyrir endurgerð Konungs ljónanna sem verður frumsýnd í júlí. Tónlistin spilaði stórt hlutverk í upprunalegu myndinni en þá hlaut Elton John einmitt Óskarsverðlaun fyrir lag sitt Can You Feel the Love Tonight.
25.06.2019 - 14:52
Ný kitla fyrir endurgerð Lion King
Disney hefur birt fyrstu kitluna fyrir væntanlega endurgerð teiknimyndarinnar sívinsælu, Lion King. Beðið er eftir myndinni með eftirvæntingu en hún kemur út í júlí á næsta ári.
23.11.2018 - 10:20
Beyoncé í leikinni endurgerð The Lion King
Söngkonan Beyoncé, leikarinn James Earl Jones og spjallþáttastjórnandinn John Oliver leika í endurgerð Disney af stórmyndinni The Lion King. Myndin er væntanleg sumarið 2019.
02.11.2017 - 10:54