Færslur: The Colorist Orchestra

Kastljós
„Mér finnst bara leiðinlegt að vinna ein“
„Það eiginlega verða að vera húmoristar, annars nenni ég voðalega lítið að vinna,“ segir söngkonan Emilíana Torrini sem þykir leiðinlegt að semja tónlist ein. Þegar hún er á Íslandi er hún algjörlega heimavinnandi húsmóðir en fer utan til að semja lög.
Maður á að gera hluti sem maður hræðist..
Emiliana Torrini er gestur Rokklands.