Færslur: Það sem við gerum í einrúmi

Gagnrýni
Einföld svör við flóknum spurningum
Sýningin Það sem við gerum í einrúmi er virðingarverð tilraun til að fjalla um aðkallandi efni en úrvinnslan nær ekki að gera jafn víðfeðmu og flóknu vandamáli og einmanaleika sannfærandi skil, að mati gagnrýnanda Menningarinnar.
Það vill enginn viðurkenna að hann sé einmana
Í kvöld verður frumsýnt leikritið Það sem við gerum í einrúmi, eftir Söru Martí Guðmundsdóttur og Heiðar Sumarliðason. „Þetta kom til mín þegar ég var stödd í partíi í útlöndum. Ég hef aldrei upplifað mig jafn einmana á ævinni, umkringd fólki og gleði og gaman,“ segir hún um tilurð verksins.