Færslur: Textílmiðstöð Íslands

Kastljós
Unglingsstrákar sögðust róast í vefstólnum
Vefnaður var snar þáttur í menningu landans á árum áður. Vinsældir hannyrða hafa aukist á síðustu árum og fyrir marga er prjónaskapur og vefnaður hin mesta dægradvöl. Strákar í 8. bekk sögðust þannig hafa gleymt sér við vefnaðinn, strákar sem ef til vill gleyma sér sjaldan í öðru en snjallsímum og tölvuspilum.