Færslur: Textílhönnun

Víðsjá
„Eldarnir færast alltaf nær okkur“
Í sýningunni Eldskírn leikur myndlistarkonan Sigrún Hlín með eldinn í tungumálinu og eldinum í menningarsögu Vesturlanda. „Á sama tíma erum við að fylgjast með hamfarahlýnun og þar er eldurinn gríðarlega sterkt myndrænt element.“
„Ég elska sköpun meira en lífið“
Sonia Delaunay var frumkvöðull á sviði framúrstefnulegrar abstraktlistar á fyrri hluta 20. aldar og teygði hún möguleikana langt út fyrir strigann. Hún hannaði einnig klæðilega list eins og kjóla og búninga fyrir leiksýningar, fékkst við auglýsingagerð en myndskreytti einnig óvæntari fyrirbæri eins og bíla. Dýnamísk notkun bjartra lita var kjarninn í sköpun hennar, sem er afar áhrifamikil þótt nafn hennar sé ekki endilega á allra vörum.
15.05.2022 - 16:02