Færslur: Terry Gunnell

Dreymdi stóra drauma um sjálfstæða þjóð
„Mér finnst að ætti að vera stytta af manninum í Aðalstræti þar sem hann hallar sér upp að vegg, stytta sem nemendur Háskólans geta klætt, gefið honum trefla og sokka og hatta, þannnig að hann verður eins og tákn hugsjóna unga fólksins,“ segir Terry Gunnell prófessor um Sigurð Guðmundsson málara.
03.03.2018 - 10:00
Siggi séní sá fyrir sér Aþenu norðursins
Málarinn og menningarsköpun er heiti nýrrar bókar um Sigurð Guðmundsson málara (1833-1874) og Kvöldfélagið sem starfrækt var í Reykjavík laust eftir miðja 19. öld.