Færslur: Teatime

Lestin
Hljóðguð með mörg hliðarsjálf
Tónlistarmaðurinn Hermigervill sá um hljóðhönnun og tónlistarsköpun fyrir snjallsímatölvuleikinn Trivia Royale sem fyrirtækið Teatime gaf út á dögunum.
27.06.2020 - 11:54
Viðtal
Fjárfesta aftur þrátt fyrir tapið á QuizUp
Þorsteinn B. Friðriksson og Ýmir Örn Finnbogason sem voru helstu stjórnendur Plain Vanilla stofnuðu fyrir tveimur árum hugbúnaðarfyrirtækið Teatime sem gaf út sinn fyrsta tölvuleik í febrúar.
18.03.2019 - 16:30