Færslur: talmeinafræði
900 börn á biðlista og allt að þriggja ára bið
Börn þurfa að bíða í allt að þrjú ár eftir tíma hjá talmeinafræðingi. Dæmi eru um að 900 börn séu á biðlista eftir tíma. Formaður Félags talmeinafræðinga á Íslandi segir að of fáir talmeinafræðingar séu að störfum og að ákvæði í rammasamningi hamli nýliðun í stéttinni.
30.03.2021 - 12:17
Spara ríkinu með heilbrigðisþjónustu í gegnum netið
Talmeinafræðingur segir Sjúkratryggingar geta sparað háar fjárhæðir með fjarþjónustu. Hundruð milljóna fara í ferðakostnað árlega. Hann segir fimm talmeinafræðinga hafa þannig sparað nærri 50 milljónir á þremur árum.
01.10.2020 - 21:47