Færslur: talmeinafræði
Spara ríkinu með heilbrigðisþjónustu í gegnum netið
Talmeinafræðingur segir Sjúkratryggingar geta sparað háar fjárhæðir með fjarþjónustu. Hundruð milljóna fara í ferðakostnað árlega. Hann segir fimm talmeinafræðinga hafa þannig sparað nærri 50 milljónir á þremur árum.
01.10.2020 - 21:47