Færslur: Taiwan

Ber saman aðgerðir Taívans og Íslands í faraldrinum
Fjallað er um aðgerðir tveggja ríkja, Taívans og Íslands, í pistli í veftímaritinu The Conversation í dag. Höfundur pistilsins segir aðgerðir ríkjanna í COVID-faraldrinum hafi verið til fyrirmyndar en þær eru um margt sambærilegar.
29.06.2020 - 23:42
Liu Xiaobo boðin læknismeðferð í Taívan
Stjórnvöld í Taíwan hafa boðið kínverska andófsmanninum Liu Xiaobo að koma þangað til læknismeðferðar. Honum var sleppt úr fangelsi í Kína á mánudag eftir að hann var greindur með ólæknandi krabbamein.
28.06.2017 - 08:24
Erlent · Kína · Taiwan