Færslur: Systrabönd

Pistill
Nanna, Hanna og Shanda
Kristín Eiríksdóttir rithöfundur ræðir um höfundarrétt og fleira í tengslum við umræðu sem fram hefur farið undanfarið um líkindi milli sjónvarpsþáttaraðarinnar Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, og leikrits Kristínar, Hystory, sem leikhópurinn Sokkabandið frumsýndi í Borgarleikhúsinu árið 2015.
15.04.2021 - 16:27
Viðtal
Líkindi Systrabanda við leikrit vekja umtal
Þáttaröðin Systrabönd hefur víðast hvar fengið jákvæð viðbrögð áhorfenda. Umtal um líkindi þáttanna við leikverk Kristínar Eiríksdóttur, Hystory, er hins vegar hávært á samfélagsmiðlum.
Gagnrýni
Brothættur og blákaldur raunveruleiki í Systraböndum
Sjónvarpsþættirnir Systrabönd fjalla um þrjár æskuvinkonur sem þurfa að horfast í augu við drungalega fortíð. „Vönduð persónusköpun yfirgnæfir brostnar væntingar til sögufléttunnar og áhorfendur sogast inn í virkni kvennanna, sem afhjúpar þær bæði sem breyskar og skeikular á sama tíma og þær reyna að bæta fyrir syndir sínar,“ segir Katrín Guðmundsdóttir gagnrýnandi.
Menningin
„Breyskar konur eru mitt uppáhald“
Sjónvarpsþættirnir Systrabönd eru væntanlegir í Sjónvarp Símans um páskana en þeir fjalla um voðaverk sem leitar gerendurna uppi 25 árum síðar.
10.03.2021 - 16:12