Færslur: Svínshöfuð

Stal grimmt frá fjölskyldu ástmannsins
Rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sínar tvær síðustu bækur, er eins og stendur sjómannsfrú og kona í landi með tvö börn. Hún er með BA-gráðu í sálfræði og áhrif áfalla og grimmdarhegðun venjulegs fólks eru henni hugleikin.
Svínshöfuð – Bergþóra Snæbjörnsdóttir
„Okkur hættir til að skipta fólki í gerendur og þolendur, þegar við erum flest bæði,“ segir Bergþóra Snæbjörnsdóttir um persónurnar í skáldsögu sinni Svínshöfuð. Þar fjallar hún meðal annars um sársauka sem erfist milli kynslóða og það að vera utangarðs og segir að þótt hún skapi persónum sínum nöturlegar aðstæður þyki henni þó vænt um þær.
Kiljan
Bergþóra Snæbjörnsdóttir hlýtur verðlaun bóksala
Líkt og venjan er ár hvert kýs starfsfólk bókaverslana á Íslandi bestu bækur ársins. Verðlaunin voru tilkynnt í Kiljunni í kvöld og á meðal höfunda sem ná inn á lista bóksala í ár eru Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Andri Snær Magnason og Hildur Knútsdóttir.
11.12.2019 - 20:43
Gagnrýni
Listilegar lýsingar og enginn byrjendabragur
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála um að Svínshöfuð, sem er fyrsta skáldsaga Bergþóru Snæbjörnsdóttur, sé vel skrifuð bók og höfundurinn hæfileikaríkur.
Viðtal
Innra með leynast bæði gerandi og þolandi
Bergþóra Snæbjörnsdóttir rithöfundur ætlaði að skrifa litla og þægilega bók – en raunin varð allt önnur. Út er komin fyrsta skáldsaga hennar, Svínshöfuð.