Færslur: svínaflensa

Ný svínaflensa í Kína gæti orðið heimsfaraldur
Ný flensa í svínum hefur verið uppgötvuð í Kína. Hún líkist svínaflensunni sem dreifðist um heimsbyggðina 2009 og vísindamenn vara við því að hún gæti orðið að heimsfaraldri.
30.06.2020 - 09:30
Grípa til aðgerða vegna skæðrar svínapestar
Yfirvöld víða um heim hafa gripið til víðtækra aðgerða vegna afrísku svínaveirunnar sem breiðst hefur hratt út um gjörvalla Asíu. Íslensk yfirvöld fylgjast með framvindunni en ekki hefur verið talin þörf á að grípa til sértækra aðgerða.