Færslur: Sveppir

Sjónvarpsfrétt
Sveppatínsla gegn einmanaleika
Skipulögð sveppatínsla hjálpar dönskum eldri mönnum sem glíma við einmanaleika og sorg. Skipuleggjendur trúa því að samveran geti bæði lengt og bætt líf mannanna til muna.
18.10.2021 - 20:18
Landinn
Nýr sveppur búinn að nema land
„Við höldum að þetta sél Lactarius fennoscandicus sem er sveppur sem hefur ekki fundist hér á landi áður,“ segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, sem fékk forvitnilegan svepp í pósti á dögunum.
Kjúklingur skóganna kominn í Árneshrepp
Áhugi landsmanna á sveppum og sveppatínslu virðist fara vaxandi og sveppategundum í náttúru Íslands fjölgar. Sveppafræðingur fylgist vel með myndum sem meðlimir í sveppahópnum Funga Íslands birta, stundum finnur fólk nefnilega sveppi sem aldrei hafa sést á Íslandi áður. Appelsínuguli sveppurinn Brennisteinsbarði, er einn þeirra, en glöggur vegfarandi fann hann í byrjun ágústmánaðar og gerði sér mat úr. 
08.08.2021 - 16:31
Myndskeið
Tími villisveppanna runninn upp
Tími villtra sveppa í náttúrunni er runninn upp. Sveppatínsla nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi. Greina þarf sveppi gaumgæfilega til að ganga úr skugga um að þeir séu ætir.
24.07.2020 - 19:32
Eitraðir sveppir og endurreisnin
Voru mörg af mestu meistaraverkum Endurreisnarinnar í Norður-Evrópu unnin undir áhrifum frá skynvíkkandi eitrunum? Leituðu alvarlegar eitranir af völdum sveppagróðurs á grösum jarðar inn í meistaraverk sem við stöndum dáleidd frammi fyrir í dag?
21.09.2017 - 17:42