Færslur: Sveinn Ingiberg Magnússon

Sjónvarpsfrétt
Kanna tengsl við erlenda öfgahópa
Tveir íslenskir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um að undirbúa fjöldaárásir hér á landi, sem lögregla rannsakar sem tilraun til hryðjuverka. Heimildir fréttastofu herma að árásirnar hafi átt að beinast gegn lögregluyfirvöldum og Alþingi. Lögregla ítrekar að samfélaginu sé ekki hætta búin.