Færslur: Svartir

Staða svartra versni í kjölfar valdatöku Trump
Líklegt er að staða svarta minnihlutans komi til með versna í kjölfar valdatöku Donalds Trump. Um þessa stöðu er fjallað í fjórum þáttum um páskana á Rás 1, þar sem staða dagsins í dag er sett í samhengi við fortíðina, fjögurra alda sögu svartra í Norður-Ameríku.
13.04.2017 - 07:30