Færslur: Superserious

Gagnrýni
Indí var það heillin
Let‘s get serious er sex laga stuttskífa frá garðbæsku indísveitinni Superserious. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Superserious - Lets Get Serious
Tríóið Superserious hefur sent frá sér plötuna Lets Get Serious sem er þeirra fyrsta og gefin út af útgáfufyrirtækinu Öldu. Sveitin spilar melódískt indie rokk að eigin sögn þar sem Daníel Jón Jónsson semur lögin og Ingeborg Andersen textana.
11.10.2021 - 16:40