Færslur: Sumarfrí

Fengið sektir fyrir að framvísa stafrænum ökuskírteinum
Dæmi eru um að fólk í ferðalögum í útlöndum lendi í vandræðum við að framvísa stafrænu ökuskírteini. Slík skilríki eru einungis gild á Íslandi og Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur að brýna verði það fyrir almenningi.
Hraðinn í útbreiðslu og fjöldi smita kemur á óvart
Yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna segir það hafa áhrif á útbreiðslu smita að fólk sé í sumarfríi og á faraldsfæti. Síðustu fjóra daga hafa samtals 248 greinst með COVID-19 innanlands og á tíunda þúsund hefur mætt í sýnatöku.
Fylgjumst með ef rifið verður í handbremsuna
Forsvarsmenn Mærudaga á Húsavík og Bræðslunnar á Borgarfirði eystra ætla að óbreyttu að halda sínu striki en fylgjast grannt með hugsanlegum samkomutakmörkunum sóttvarnayfirvalda.
23.07.2021 - 13:14
Mikill umferðarþungi milli Reykjavíkur og Selfoss
Þung umferð er nú á milli Reykjavíkur og Selfoss og fólk greinilega orðið ferðaglatt eins og vera ber á þessum tíma árs.
17.07.2021 - 16:25
Ekki sjálfgefið að komast í sumarfrí
Á Húsavík er nú haldin um helgina sumarhátíð fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Þar koma saman fjölskyldur af öllu landinu og gera sér glaðan dag.
18.06.2021 - 12:20
Misvísandi skilaboð um breska sumarið
Málið, sem hefur verið í bresku fréttaveltunni þessa vikuna er frí eða ekki frí. Munu Bretar komast í sumarfrí eða ekki? Eftir miklar væntingar í ársbyrjun um sumarleyfi, af því bólusetning gengur vel í Bretlandi, eru horfur á ferðasumri þó þungar, samkvæmt Boris Johnson forsætisráðherra.
12.02.2021 - 20:30