Færslur: Sumar

Sumarlegir hlutir að gera á sólríkum dögum
Veðurspáin fyrir helgina er sólrík fyrir stóran hluta landsins. Þar sem sundlaugar munu ekki opna fyrr en 18. maí þarf að finna sér eitthvað annað til þess að gera þessa sólardaga.
08.05.2020 - 16:36
Myndskeið
Landsmenn fagna langþráðu sumri
Þótt landsmenn hafi fagnað sumardeginum fyrsta með öllu minna tilstandi en oftast áður, þá hafa þeir líklega aldrei áður fagnað komu sumars meira en í ár enda róstursamur vetur að baki.
23.04.2020 - 19:30
Innlent · Mannlíf · Sumar · mannlíf
Gott veðurútlit - hægar suðlægar áttir framundan
Nú er milt veður í kortunum og vorið virðist komið fyrir alvöru. Það er útlit fyrir hægar suðlægar áttir næstu vikur og tveggja stafa tölur - sérstaklega þó fyrir norðan og austan.
21.04.2020 - 14:45
Garðúðar víða uppseldir
Garðúðar eru vart fáanlegir á landinu og vökvunargræjur rjúka út í blíðviðrinu og þurrkatíð.
14.06.2019 - 16:28
Innlent · Veður · Sumar
Myndskeið
Borgarbúar flýja vætutíðina inn á sólbaðstofur
„Þetta er bara út af veðrinu. Ég hef eiginlega aldrei farið í ljós áður,“ segir Guðni Kjærbo, sem fréttastofa hitti að máli fyrir utan sólbaðstofuna Smart á Grensásvegi síðdegis í dag. Það eru ekki allir jafnóánægðir með vætutíðina í höfuðborginni í sumar. Kaupmenn selja regnvörur í bílförmum og metaðsókn hefur verið á sólbaðsstofur.
23.07.2018 - 19:55
Viðskipti · Innlent · Veður · Sumar
Sumar í Reykjavík?
Vinkonurnar Hlökk Þrastardóttir, Margrét Erla Þórsdóttir og Hólmfríður Benediktsdóttir hafa í sumar spurt fólk á götum úti hvað því finnist einkenna sumar í Reykjavík. Svörin hafa þær fest á filmu og birt á Facebook og Instagram.
04.07.2018 - 15:05
Þetta er heitt í sumar
Hvítar gallabuxur, hawaii skyrtur og hattar eru hluti af því sem að er heitt þetta sumarið samkvæmt Karen Björgu Þorsteinsdóttur tískuspekingi. Karen var gestur Núllsins og fór yfir það sem nauðsynlegt er að eiga í fataskápnum fyrir sumarið.
15.05.2018 - 15:53
 · rúv núll efni · RÚV núll · Tíska · Sumar
Pistill
Íslendingar eru sviknir um sumarið
„Frummynd sumarsins, þessi sem poppmenningin lofaði okkur í óteljandi kvikmyndum, skáldsögum og lagatextum, á aldrei eftir að koma, svo lengi sem við lifum,“ segir Atli Bollason í pistli um íslenska sumarið sem hefur svikið okkur öll.
21.04.2018 - 10:04