Færslur: Suður-Ameríka

Spænskur togari sökk undan ströndum Argentínu
Einn er látinn og annars er saknað eftir að spænskur togari sökk undan ströndum Argentínu í dag. Argentínska flotanum tókst að bjarga 25 skipverjum sem voru í áhöfn togarans.
11.07.2018 - 23:56
Hæstiréttur Venesúela lætur undan þrýstingi
Gríðarleg spenna hefur verið í Venesúela eftir að hæstaréttur landsins úrskurðaði að rétturinn megi taka að sér löggjafarhlutverk þingsins. Nicolas Maduro forseti hefur reynt að bera klæði á vopnin en fjölmenni hefur mótmælt ákvörðun hæstaréttar. Stjórnarandstæðingar líkja ákvörðun hæstaréttar við valdarán. Síðdegis var tilkynnt að hæstiréttur hefði látið undan þrýstingi og breytt ákvörðun sinni.
  •