Færslur: Stundin okkar

Stundin okkar
„Við erum sjálfir með andlegan þroska á við fimm ára“
Félagarnir Mikael, Arnór og Óli Gunnar kynntust í Verslunarskóla Íslands og eru allir leikarar í dag. Þeir skipa handritsteymi Stundarinnar okkar sem hefur göngu sína aftur á sunnudag. Þá fá áhorfendur að kynnast tveimur álfum sem hafa ólíka sýn á álfalífið og heiminn en geta samt verið bestu vinir. Strákarnir hafa heilmikla reynslu af því að skapa sögur en segjast ungir í anda og því ekkert eiga erfitt með að tengja við hugarheim krakkanna.
Sigyn kveður Stundina okkar
Síðustu þrjú ár hafa Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann í Stundinni okkar farið þrisvar í kringum landið þrjú sumur í röð, leyst skapandi þrautir, búið til stuttmyndir og lært um geiminn. Nú er komið að leiðarlokum.
07.05.2019 - 12:29